Við geymum það örugglega fyrir þig

Hverju sem þú þarft að koma í geymslu þá býður Geymsla eitt upp á bestu geymslulausnina. Það er fljótlegt að aka Reykjanesbrautina og fara útaf við Vallarhverfið til að komast til okkar.

Skrunaðu
Skoða geymslur
Hringdu:  564 6500

Hentugar 5m² geymslur

Henta vel fyrir skjöl og gögn eða hluta úr búslóðum. 5m² geymslurnar okkar eru á við litla geymslu í heimahúsi.

Skoða betur
Fréttir/tilkynningar

Öruggt pláss

Til eru geymslur sem hægt er að keyra alveg upp að og bjóða því óviðjafnanlegt aðgengi. Allar geymslur eru í nýju húsnæði sem er sérhannað og sérbyggt sem geymsluhúsnæði.

Átta geymslustærðir

Við hjá Geymslu eitt bjóðum upp á fjölbreytt sérhannað geymsluhúsnæði. Þú finnur þá geymslustærð sem hentar þínum þörfum.

24/7 myndavéla vöktun

Öryggi er eitt af aðalsmerkjum Geymslu eitt. Við vöktum svæðið allan sólarhringinn með myndbandsvélum, inni og úti.

Þú læsir með eigin lás

Það sem tryggir þitt persónulega öryggi er að þú læsir með þínum eigin lás og tryggir þannig að enginn, nema þú hafir aðgang.

7m²

Tilvalin fyrir skjöl og gögn eða hluta úr búslóðum. Tilvalin fyrir 2. herb. eða litlar 3. herb. íbúðir. Geymslan er á jarðhæð með bílskúrshurð og í sérhönnuðu geymsluhúsnæði, upphituðu, öryggisvöktun með myndavélakerfi tengt og læst með eigin lás til að tryggja þitt persónulega öryggi.

Skilmálar
XS - XL
Geymslurnar
Fjölbreyttar stærðir
Þú læsir með eigin lás
Opið alla daga 07-22
Kíktu í kaffi

Við erum með geymslu við hæfi

Allar geymslur eru í nýju húsnæði sem er sérhannað og sérbyggt sem geymsluhúsnæði. Það þýðir að öll aðstaða og aðkoma er sérhönnuð til að gera þín geymslumál auðveldari og veita óviðjafnanlega þjónustu. Enda er það svo að engin geymsluþjónusta á íslandi kemst nálægt Geymsla eitt.is í þjónustustigi.

Skoða geymslur